08-18:00 mán - fim
08-16:30 fös

587-1400

Smiðjuvegur 30
(Gul gata)

? Spurt & svarað

/motorstilling

Hjólabúnaður

Hjólabúnaður

Í hjólabúnaði bíla eru margir slitfletir sem gegna mikilvægu hlutverki til að tryggja öryggi bílsins. Meðal slithluta í hjólabúnaði má nefna; hjólalegur, stýrisendar, spyrnur, spindilkúlur og fleira. Mótorstilling hefur mikla reynslu í viðgerðum á hjólabúnaði og bíður viðskiptavinum sínum eingöngu viðurkennda vöru á sanngjörnu verði. Einnig krefst viðgerð á hjólabúnaði þess oft að framkvæmd sé hjólastilling til að hámarka jafnvægi bílsins við hemlun. Hjólastilling kemur einnig í veg fyrir misslit á dekkjum og dregur þar af leiðandi úr eldsneytiseyðslu.